Erigeron gaudinii

Erigeron gaudinii er fjallaplanta sem vex í fjalllendi í Evrópu í grýttum, oft kalkríkum jarðvegi. Mín planta er frá Guðrúnu, hún lifði sinn fyrsta vetur af úti í beði og blómstraði ágætlega í sumar. Lofar góðu.
37 Views
Erigeron gaudinii er fjallaplanta sem vex í fjalllendi í Evrópu í grýttum, oft kalkríkum jarðvegi. Mín planta er frá Guðrúnu, hún lifði sinn fyrsta vetur af úti í beði og blómstraði ágætlega í sumar. Lofar góðu.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Mjög falleg. Erigeron boreale, Jakobsfífill, sem er mjög líkur þessari er algengur um allt Ísland. Þessi er etv. stærri