top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Erigeron gaudinii


Erigeron gaudinii er fjallaplanta sem vex í fjalllendi í Evrópu í grýttum, oft kalkríkum jarðvegi. Mín planta er frá Guðrúnu, hún lifði sinn fyrsta vetur af úti í beði og blómstraði ágætlega í sumar. Lofar góðu.

37 Views
maggahauks
maggahauks
í fyrradag

Mjög falleg. Erigeron boreale, Jakobsfífill, sem er mjög líkur þessari er algengur um allt Ísland. Þessi er etv. stærri

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page