Hepatica nobilis - Skógarblámi

Skógarblámi er undurfalleg skógarplanta sem blómstrar um sama leiti og laufið byrjar að gægjast upp úr moldinni, yfirleitt í lok apríl. Blómin eru bláfjólublá með hvítum fræflum sem minna svolítið á litlar hvítar perlur í miðju blómsins. Hann er þrífst best í hálfskugga og næringarríkri, moltublandaðri mold. Hann er hefur reynst harðgerður og lætur vorfrost lítið á sig fá.
643 Views
já ég keypti minn í Mörk, þessa fylltu, er búin að skipta plöntunni og báðar þrífast vel.