Ranunculus amplexicaulis - Slíðrasóley

Slíðrasóley er lágvaxin tegund með grágrænu laufi og hvítum blómum. Hún er harðgerð og auðræktuð, þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, svolítið rökum jarðvegi.
37 Views
Slíðrasóley er lágvaxin tegund með grágrænu laufi og hvítum blómum. Hún er harðgerð og auðræktuð, þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, svolítið rökum jarðvegi.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna