top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Adenostyles alliariae - Fjallasveipur




Fjallasveipur er stór og tilkomumikill og þarf gott rými til að njóta sín. Hann getur náð allt að 150 cm hæð og verður mikill um sig, laufblöðin geta náð 50 cm þvermáli. Sé hann ræktaður upp af fræi tekur það hann nokkur ár að ná fullri stærð, þó hann byrji að blómstra fyrr. Ég hef ekki orðið svo fræg að eignast þessa tegund og er myndin sem hér fylgir frá Guðrúnu og birt með góðfúslegu leyfi hennar.



110 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page