Aquilegia x hybrida - gulur garðavatnsberi

Mjög fallegt afbrigði af garðavatnsbera með gulum blómum með löngum útsveigðum sporum. Hann hefur reynst mjög blómsæll og stendur lengi í blóma. Því miður hef ég ekkert yrkisnafn. Planta frá Möggu.
26 Views
Mjög fallegt afbrigði af garðavatnsbera með gulum blómum með löngum útsveigðum sporum. Hann hefur reynst mjög blómsæll og stendur lengi í blóma. Því miður hef ég ekkert yrkisnafn. Planta frá Möggu.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Ég finn ekki upplýsingar um 'Yellow Giant', annað en eina auglýsingu um fræ. En það eru til 'Yellow Star' og 'Yellow Queen' sem virðast útbreiddari.