Lilja 'Dimension'

'Dimension' er Asíublendingur með alveg ótrúlega dökkum vínrauðum blómum. Ofboðslega falleg, en lifði því miður ekki hjá mér.
32 Views
'Dimension' er Asíublendingur með alveg ótrúlega dökkum vínrauðum blómum. Ofboðslega falleg, en lifði því miður ekki hjá mér.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Vá sú er flott