Primula involucrata - Harnarlykill

Harnarlykill vex á rökum engjum og lækjarbökkum í Himalayafjöllum. Hann blómstrar hvítum blómum í júní og hefur reynst ágætlega harðgerður.
22 Views
Harnarlykill vex á rökum engjum og lækjarbökkum í Himalayafjöllum. Hann blómstrar hvítum blómum í júní og hefur reynst ágætlega harðgerður.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Rakst á þetta myndband á youtube - harnarlykill í fjallalæk einhversstaðar á Norður-Indlandi