top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Oxalis adenophylla - Fagursmæra



Fagursmæra er lágvaxin steinhæðaplanta sem þarf sól til að blómin springi út. Hún er heldur tregari að blómstra en rósasmæran sem er algengari í ræktun og verður yfirleitt þakin í blómum. Fagursmæran þarf frekar vel framræstan jarðveg, en er þó þokkaleg harðgerð.

293 Views
Rannveig
Rannveig
fyrir 3 dögum

Við erum nú ekkert farnar að huga að hittingi þetta sumarið, enda eiginlega enn að bíða eftir að það láti sjá sig. En við höfum hist a.m.k. einu sinni á hverju sumri og skipst á plöntum og ég reikna nú með að svo verði líka þetta árið. Það væri gaman að reyna að hitta á þegar þú átt leið í bæinn. Ég á enn eftir að dreifplanta slatta af fjölæru og var að stefna á að blása til hittings þegar ég sé fyrir endann á því.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page