Lamium galeobdolon 'Herman's Pride' - Gulltvítönn

'Herman's Pride' er fallegt yrki af gulltvítönn með hvitmynstruðu laufi. Það myndar kúptan brúsk sem heldur vel lögun allt sumarið. Það blómstrar gulum blómum eins og nafnið bendir til og stendur nokkuð lengi í blóma. Harðgert og nokkuð skuggþolið.
48 Views
Mjög fallegt og í miklu uppáhaldi.