top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Stachys grandiflora


Álfakollur



Álfakollur er mjög falleg og auðræktuð fjölær planta sem blómstrar fjólubláum blómum í júlí. Hann er meðalhár og verður nokkuð mikill um sig, svo það þarf að ætla honum nokkuð gott pláss til að minnka líkur á að aðrar plöntur lendi undir honum. Hann stendur lengi í blóma og blómstrar mikið. Hann kann best við sig á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi, en hann er nokkuð nægjusamur og kemst alveg af með sól part úr degi. Virkilega flott planta.

25 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page