top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Edraianthus montenegrinus


ree


Þessi fallega bikarklukka vex í fjöllum Svartfjallalands og af því er latneska heitið dregið. Hún þarf þessa venjubundnu fjallaplöntumeðhöndlun, sólríkan stað og jarðveg sem vatn rennur vel frá, helst í halla. Það hefur gefist vel að blanda moldina með grófum sandi, minn vex í sandblöndu sem er ca. 20-30% mold. Hann hefur þrifist ágætlega og blómstrar nokkuð árvisst. Því miður standa blómin mjög stutt, svo blómgunin gengur heldur hratt yfir.

38 Views

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page