top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Edraianthus montenegrinus




Þessi fallega bikarklukka vex í fjöllum Svartfjallalands og af því er latneska heitið dregið. Hún þarf þessa venjubundnu fjallaplöntumeðhöndlun, sólríkan stað og jarðveg sem vatn rennur vel frá, helst í halla. Það hefur gefist vel að blanda moldina með grófum sandi, minn vex í sandblöndu sem er ca. 20-30% mold. Hann hefur þrifist ágætlega og blómstrar nokkuð árvisst. Því miður standa blómin mjög stutt, svo blómgunin gengur heldur hratt yfir.

38 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page