Lilja 'Grand Cru'

'Grand Cru' er Asíublendingur sem blómstrar gullgulum blómum með dökkrauðum blettum í miðjunni. Hún þreifst ágætlega og blómstraði nokkuð árvisst minnir mig.
32 Views
'Grand Cru' er Asíublendingur sem blómstrar gullgulum blómum með dökkrauðum blettum í miðjunni. Hún þreifst ágætlega og blómstraði nokkuð árvisst minnir mig.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna