Geranium sylvaticum - Blágresi

Blágresi er falleg skógarplanta sem vex villt um allt land og víða í skógum Evrópu. Eðli málsins samkvæmt er það harðgert og auðræktað og ómissandi í sumarbústaðalönd. Það er líka ljómandi falleg garðplanta.
35 Views
Blágresi er falleg skógarplanta sem vex villt um allt land og víða í skógum Evrópu. Eðli málsins samkvæmt er það harðgert og auðræktað og ómissandi í sumarbústaðalönd. Það er líka ljómandi falleg garðplanta.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna