top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lupinus polyphyllus - Garðalúpína



Garðalúpína vex villt um vestanverð Bandaríkin og blómstrar yfirleitt bláum blómum. Ég átti garðaafbrigði með bleikum blómum sem var mjög harðgert og langlíft. Garðalúpína er ágengur slæðingur víða í Evrópu og á Nýja-Sjálandi, líkt og alaskalúpínan er hér. Hún er önnur tegundin sem notuð var til að ná fram hinum litríku skrautlúpínum.

121 View

Ég hefði áhuga a að prófa þessa tegund í Jarphaga, svona til mótvægis við Alaskalúpínuna sem við sáðum í nokkra uppblásna hóla í Jarphaganum. Getur verið að garðalúpúnan/fjölblaðalúpínan þoli heldur frjórri jarðveg en ”sú bláa” en sú hefur haldið sig að mestu í þessum flögum sem henni var sáð í.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page