top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Incarvillea mairei var. grandiflora - Purpuraglóð



Purpuraglóð er undirtegund af kínaglóð sem er lægri, með heldur stærri blómum sem eru stök eða fá saman á hverjum blómstöngli. Ég ræktaði hana af fræi og fékk plöntu með frekar ljósbleikum blómum, en eftir því sem ég kemst næst geta blómin verið mun dekkri eins og íslenska nafnið bendir til. Þessi planta sem ég átti varð ekki langlíf.

38 Views

Ææ, en falleg er hún 💗

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page