top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Trollius riederianus


Eyjagullhnappur




Ég ræktaði þessa plöntu af fræi sem var merkt Trollius laxus, engjagullhnappur, en þegar hún blómstraði var nokkuð ljóst að það stemmdi ekki. Hún hefur valdið mér miklum heilabrotum, því mér gekk mjög illa að finna út hvaða tegund þetta gæti verið. Ég er ekkert 100% viss um að ég hafi komist að réttri niðurstöðu, en mér finnst líklegt að þetta sé eyjagullhnappur. Hann vex í NA-Asíu, Rússlandi og Japan. Hann byrjar að blómstra mjög snemma, jafnvel í lok apríl og stendur í blóma fram í júní. Eins og aðrar tegundir ættkvíslarinnar kann hann best við sig í rökum, lífefnaríkum jarðvegi á sólríkum stað.

7 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page