top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Geranium dalmaticum - Dalmatíublágresi


Dalmatíublágresi er jarðlæg tegund, sem myndar með tímanum breiðu smárra, gljáandi laufblaða. Blómin eru ljósbleik, á stuttum stönglum, varla meira en 10 cm á hæð. Það hefur verið svolítið tregt til að blómstra hjá mér og hefur ekki blómstrað á hverju ári. Það þarf sólríkan stað og vel framræstan, rýran jarðveg. Góð steinhæðaplanta.

61 View
Rannveig
Rannveig
09 juin

Já, örugglega fínt þar sem grasið er ekki of hátt. Það nær varla 10 cm hæð. :)

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page