Pulsatilla vulgaris 'Rosea' - Geitabjalla

Geitabjalla 'Rosea' er afbrigði með bleikum blómum. Það er að öllu öðru leiti eins og tegundin og vex við sömu skilyrði, sól og vel framræstan jarðveg. Harðgerð.
44 Views
Geitabjalla 'Rosea' er afbrigði með bleikum blómum. Það er að öllu öðru leiti eins og tegundin og vex við sömu skilyrði, sól og vel framræstan jarðveg. Harðgerð.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna