Pulmonaria 'Sissinghurst White'

'Sissinghurst White' er yrki með hreinhvítum blómum. Það var áður talið til læknajurtar (P. officinalis), en er nú ekki flokkað undir neinni tegund. Það hefur hina einkennandi silfurlitu flekki á laufinu og er skuggþolið og harðgert eins og nýrnajurtin.
24 Views