top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aquilegia sp. - Vantsberi 'Blár'




Þessi yndisfagri vatnsberi kom upp af fræi sem átti að vera eitthvað annað, en ég týndi merkinu svo ég veit ekki hvað það var. Það er mjög líklegt að hann eigi einhverjar rætur að rekja til skógarvatnsbera (A. vulgaris) af sporunum að dæma.

Ég þyrfti að prófa að safna fræi og sjá hvort hann sé fræekta. Og ef svo er, kannski finna skáldlegra nafn á hann.


Ég hafði áhyggjur að ég hefði tapað honum í flutningnum, en hann blómstraði í sumar svo það er töggur í honum.


Ef einhver á svipaða plöntu og veit hvað hún heitir, endilega deilið því með okkur.





46 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page