top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Iris hollandica 'Mix'

Hollandsíris



Hollandsíris er samheiti yfir blendinga sem ræktaðir voru með víxlun Iris xiphium og Iris tingitana. Fjöldi yrkja hefur verið ræktaður í mjög fjölbreyttum litbrigðum. 'Mix' er blanda af ónefndum sortum í ýmsum litbrigðum af gulum, hvítum og bláum. Hollandsíris er yfirleitt einær hér á landi eins og túlipanarnir og eins og með þá eru laukarnir yfirleitt gróðursettir að hausti. Laufið visnar eftir blómgun, svo það þarf að gera ráð fyrir því þegar þeim er plantað. Þarf sól og næringarríkan jarðveg.

30 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page