top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Androsace carnea ssp. rosea - Fjallaberglykill



Þessi undirtegund af fjallaberglykli er með yndisfögur bleik blóm og blómstrar hann um svipað leiti og sá hvíti. Blómin eru stærri en á þeim hvíta og blómstönglarnir heldur styttri, svo hann hefur þéttara yfirbragð og lífgar heldur betur upp á steinbeð og hleðslur snemma vors. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér.



48 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page