top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa 'Dornröschen'

Nútímarunnarós (Modern Shrub)



'Dornröschen' eða dornrós, eins og hún er oft kölluð, er ein af þeim beðrósum sem geta vel vaxið utandyra hér við rétt skilyrði. Hún þarf sólríkan, skjólgóðan stað og við slík skilyrði getur hún vaxið ágætlega og blómstrað nokkuð árvisst. Það hefur reynst mér vel að skýla með akrýldúk sem ég hef yfir fram í lok maí. Hún fær þá gott start á vorin sem getur flýtt blómgun töluvert. Það er vel þess virði, því hún er síblómstrandi og heldur áfram að blómstra fram á haust.

98 Views

Mín kól því miður líka í vetur en nývöxturinn er svipaður og hjá þér.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page