top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa 'Flammentanz'

Nútíma klifurrós (Modern Climber)



'Flammentanz' er þýsk Kordesii klifurrós sem blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum. Hún er einblómstrandi og blómstrar í júlí og fram í ágúst. Þó hún verði ekki mjög hávaxin, þá getur hún vel talist til klifurrósa hér. Hún þarf stuðning og getur vel náð rúmum 1,5 m ef hún er gróðursett undir suðurvegg þar sem sólar nýtur mest allan daginn. Það er ekki verra að skýla henni með léttu vetrarskýli, t.d. akrýldúk.

15 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page