top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa centifolia moss 'Cristata'



'Cristata' er centifolia mosarós sem blómstrar fylltum, bleikum blómum. Hún er sport af Centifolia Muscosa, sem var sport af Rosa centifolia. Hún þarf mjög gott skjól, annars hættir henni við kali, sem kemur þá niður á blómgun. Blómin eru viðkvæm fyrir rigningu, sem hentar ekki vel í okkar blautu sumrum. Það eru fá blóm sem hafa náð að springa almennilega út, en knúpparnir eru flottir.

2 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page