top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa amblyotis

Hverarós



Ég hef ekki reynslu af ræktun þessarar rósar, þetta er ein af fjölmörgum rósum sem Kristleifur heitinn Guðbjörnsson var svo elskulegur að senda mér mynd af. Hann átti ótrúlega fallegan rósagarð í Mosfellsbæ.


Hans umsögn um þessa rós er:

"Ódrepandi rós, 18 ára reynsla. Fékk hana undir nafninu Hverarós í Gróðrarstöðinni Mörk 1990. 1,5 m á hæð,lítill ilmur, blóm í júlí. H.1.Ísl."


Það væri gaman að heyra frá fleirum sem hafa reynslu af þessari rós.

5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page