Rosa rugosa 'Scarlet Pavement'
Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)

'Scarlet Pavement' er þýskur ígulrósarblendingur sem ræktaður var af Jürgen Walter Uhl 1991. Hún er blendingur 'Fru Dagmar Hastrup' og 'Moje Hammarberg'.
"Óreyndur Ígulrósarblendingur,ilmandi blóm seint í júlí. Líkur Rotes Meer en blómin eru nokkuð dekkri."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009
2 Views