top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Roseraie de l'Haÿ'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Roseraie de l'Haÿ' er franskur ígulrósarblendingur frá 1900. Hún er talin vera fræplanta af ígulrós, Rosa rugosa var. rubra, þó það sé ekki alveg á hreinu. Hún minnir svolítið á 'Hansa', en blómin eru dekkri og ilmurinn sterkari. Ég átti hana í nokkur ár og hún virtist ágætlega harðgerð og blómstraði á hverju ári. Hún drapst þegar ég flutti, en ég pantaði nýja frá Rósaklúbbi GÍ í vor og vonandi næ ég að halda lífi í henni í þetta sinn.

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page