Rosa pimpinellifolia 'Aurora'
Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)


'Aurora' er finnskur þyrnirósablendingur af óþekktum uppruna. Hún er fundrós sem er líklega blendingur af þyrnirós og gullrós (Rosa foetida). Hún var valin rós ársins 2020 í Finnlandi. Ég hef ekki reynslu af þessari rós.
13 Views