top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Poppius'

Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)



'Poppius' er sænskur þyrnirósarblendingur ræktaður af Carl Stenberg einhverntíma fyrir 1872. Hún er blanda af fjallarós, Rosa pendulina og fræplöntu af þyrnirós, Rosa pimpinellifolia. Þetta er mjög harðgerð og blómsæl rós, sem blómstrar hálffylltum, bleikum blómum. Hún þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi, en hún þolir smá skugga part úr degi.



13 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09


"Mjög harðgerð þyrnirós blómstrar mikið og lengi í júlí. Ilmar lítið. Er 2 m á hæð. Er illa við mikla vætu um blómgunartímann. H.1.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page