top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Paimio'

Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)



'Paimio' er finnsk fundrós af óþekktum uppruna, sem er oft flokkuð undir Rosa x harisonii, sem bendir til að hún sæki einhver gen til gullrósar, Rosa foetida. Blómin eru einföld og opnast ljósbleik, með kremgulri miðju, en bleiki liturinn er fljótur að dofna og blómin verða þá kremhvít. Hún hefur svolitla tilhneigingu til kals, svo hún þarf nokkuð skjólgóðan stað. Eins og aðrar rósir af þyrnirósarkyni kann hún best við sig í nægri sól og vel framræstum, sendnum jarðvegi.

12 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09


"Harðgerð finnsk þyrnirós, blómsæl og blómstrar um mánaðamót júní - júlí, ilmar vel. Hæð 1,5 m eða meira. H.2.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009


About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page