top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Alba'

Ígulrós



Ígulrós er síblómstrandi runnarós sem vex villt í Japan og Kína. Hún blómstrar einföldum purpurarauðum blómum. 'Alba' er afbrigði með einföldum hvítum blómum. Þetta er mjög harðgerð og kröftug rós og ef hún vex á eigin rót dreifir hún sér með rótarskotum.


Ég hef ekki persónulega reynslu af þessari rós, en Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ skrifaði 2009:

"Mjög harðgerð Ígulrós sem blómstrar í lok júlí og fram eftir ágúst 2.m.á hæð. Þarf grisjunar við á vorin ilmar mikið H.1. Ísl."
5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page