Rosa rambler 'Polstjärnan'
Flækjurós (Rambler)

Pólstjarnan er mjög stórvaxin klifurrós sem getur náð nokkurra metra hæð. Hún er nokkuð harðgerð, en þarf þó skjól fyrir norðanáttinni. Blómin eru lítil, hálffyllt, allmörg saman í klasa. Hún er ein af fáum klifurrósum sem eru nógu harðgerðar til að vaxa á rósaboga hér á landi.
31 View