top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rambler 'Polstjärnan'

Flækjurós (Rambler)



Pólstjarnan er mjög stórvaxin klifurrós sem getur náð nokkurra metra hæð. Hún er nokkuð harðgerð, en þarf þó skjól fyrir norðanáttinni. Blómin eru lítil, hálffyllt, allmörg saman í klasa. Hún er ein af fáum klifurrósum sem eru nógu harðgerðar til að vaxa á rósaboga hér á landi.

31 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page