top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa 'Marguerite Hilling'



'Marguerite Hilling' er meyjarósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum. Hún er sport af rósinni 'Nevada', en það þýðir að stökkbreyting varð á plöntu af 'Nevada' þar sem óx fram grein með bleikum blómum í stað hvítra. Hún er að öðru leiti eins og 'Nevada'. Sú rós er afkvæmi ónefnds meyjarósarblendings og terósarblendingsins 'La Giralda' og því er hún heldur viðkvæmari en meyjarós. Ég hef ekki reynslu af þessari rós, en Kristleifur Guðbjörnsson skrifaði 2009:

"Falleg rós sem blómstrar í ágúst. Hæð 1,5 til 2 m. Þarf skjól. H.3.Ísl. Ilmar vel."
5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page