top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Lovísa'

Þyrnirós



'Lovísa', eða Lóurós, er íslenskt úrvalsyrki sem Ólafur Sturla Njálsson í Nátthaga setti í framleiðslu. Þetta er afburðafallegt yrki með einföldum, hvítum blómum, sem er sagt harðgert. Ég hef ekki reynslu af ræktun hennar, en rakst á hana í Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn og þessi fögru blóm gripu athygli mína. Ef ég finn einhverntíma stað fyrir hana, þá bæti ég henni í safnið.

7 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page