top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'John Cabot'

Nútíma runnarós (Modern Shrub) - Explorer-serían



'John Cabot' er kanadísk nútíma runnarós úr Explorer-seríunni sem blómstrar fylltum, sterkbleikum blómum. Hún gæti flokkast sem lág klifurrós, hún þarf stuðning, en verður varla hærri en 2 m hér. Hún þrífst mjög vel í góðu skjóli á sólríkum stað og er mjög blómsæl við þær aðstæður. Kelur yfirleitt ekki mikið ef skjólið er nægilega gott. Virkilega flott rós.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page