top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa glauca 'Nova'

Rauðblaðarós




'Nova' er sjálfsáð fræplanta af rauðblaðarós sem uppgötvaðist í garðyrkjustöð í Öjebyn í Svíþjóð og var sett á markað 1956. Hitt foreldrið er ekki þekkt, en er skráð sem 'Prairie Dawn' á Helpmefind.com. Þetta er stórvaxinn runni, um 2-3 m á hæð sem blómstrar í júlí og fram á haust. Blómin eru töluvert stærri en á rauðblaðarós, hálffyllt og ljósbleik. Hún er blómsæl og harðgerð. Eini gallinn er að hún er viðkvæm fyrir ryðsvepp og hafa vinsældir hennar svolítið dalað af þeim sökum.

16 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page