top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Skotta'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Skotta' er íslenskur ígulrósarblendingur sem kom upp af fræi í Grasagarði Reykjavíkur um 1965. Fræið kom frá grasagarði í Hollandi og skv. upplýsingum á vefsíðu Yndisgróðurs var það af labradorrósinni 'Betty Bland' og þykir líklegt að ígulrós, Rosa rugosa, hafi verið frjógjafinn. Þessi rós hefur verið gróðursett víða í borgarlandi Reykjavíkur, m.a. í Laugardalnum. Hún fór í dreifingu undir nafninu 'Wasagaming' og var seld undir því heiti í þó nokkur ár, þar til það uppgötvaðist að um nýtt yrki væri að ræða.


'Skotta' er harðgerð rós, sem blómstrar þéttfylltum, bleikum blómum.

32 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page