top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Robusta'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Robusta' er fallegur ígulrósarblendingur, ættaður frá Kordes í Þýskalandi, markaðssett 1979. Blómin eru stór, einföld og dökkrauð og fer tvennum sögum af því hversu ilmandi þau eru. Ég hef ekki þefað af henni sjálf, svo ég veit ekki hversu mikill ilmurinn er. Hún tilheyrir þeim hluta ígulrósarblendinga sem eru í viðkvæmari kantinum og þarf hún því frekar skjólgóðan, sólríkan stað til að blómstra vel.


"Nokkuð harðgerður rugósublendingur, þarf skjól. 1,5 m á hæð. H.3.Ísl. Blómstrar í júlí, ilmar mikið."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009



3 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page