Rosa rugosa 'Moje Hammarberg'
Ígulrósarblendingur (Hybrid Spinosissima)

'Moje Hammarberg' er sænskur ígulrósarblendingur ræktaður af Hammarberg 1931. Blómin eru purpurarauð, lausfyllt og mikið ilmandi. Hún líkist 'Hansa' nokkuð, en blómin á 'Hansa' eru þéttfylltari. Harðgerð og blómsæl rós.
22 Views
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009