top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa wichurana 'New Dawn'

Wichurana klifurrós (Hybrid Wichurana)



'New Dawn' er wichurana flækjurós sem blómstrar lausfylltum, ljósbleikum blómum. Hún er sport (stökkbreyting) af rósinni 'Dr. W. Van Fleet' og er eins og hún að öllu leiti nema hvað 'New Dawn' er síblómstrandi, en 'Dr. W. Van Fleet' er einblómstrandi. Hún er fyrsta rósin sem var skráð á einkaleyfi og hún markaði upphaf nútíma runnarósa því hún var notuð í kynbótum til að skapa síblómstrandi, nútíma klifurrósir.


Hún þarf sólríkan, skjólgóðan vaxtarstað til að blómstra vel og henni hættir við kali.

13 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page