top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Kilwinning'

Þyrnirósarblendingur



'Kilwinning' er kanadískur þyrnirósarblendingur, ræktaður af Percy H. Wright, 1948. Hún er blendingur af hlíðarós (Rosa pimpinellifolia var. altaica) og gullrósarblendingsins (Rosa foetida) 'Persian Yellow'. Hún er mjög harðgerð, en því miður eru blómin viðkvæm fyrir rigningu, sem er nokkuð algengt vandamál með kanadísku rósirnar.


" Mjög harðgerð þyrnirós frá Kanada. Blómstrar mikið frá júlíbyrjun og til loka júlí, verður 2 m á hæð og ilmar mikið, en galla hefur hún henni líkar illa við rigningu. H.1. Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009



24 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page