top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Snow Hit'

Miniflora rós




'Snow Hit' er miniflora rós sem blómstrar fylltum, hvítum blómum með fölbleikum blæ. Hún tilheyrir PatioHit seríu Poulsen í Danmörku. Ætterni er óþekkt. Þetta er frekar viðkvæm rós sem þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað og vetrarskýlingu. Hentar vel til ræktunar í potti sem geymdur er á skýldum stað yfir vetrarmánuðina. Ég hef enga reynslu af þessari rós.


Er einhver sem hefur reynslu af ræktun þessarar rósar?

1 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page