top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa nitida 'Metis'

Brúðurós



'Metis' er harðgerð runnarós með glansandi grænu laufi og frekar smáum, fylltum, purpurableikum blómum. Þetta er blendingur brúðurósar (Rosa nitida) og ígulrósarinnar 'Thérèse Bugnet', ræktuð í Kanada og markaðssett árið 1967. Hún er öll mjög fíngerð, með grannar, rauðleitar greinar og verður varla meira en 1,5 m á hæð. Hún er nokkuð harðgerð, þó hún þurfi þokkalegt skjól.

4 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page