top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Martin Frobisher'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Martin Frobisher' er kanadískur ígulrósarblendingur sem tilheyrir Explorer-seríunni. Hún hefur ekki hefðbundið ígulrósarútlit, blómin eru minni og laufið mattara. Hún er afkvæmi ígulrósarblendingsins 'Schneezwerg', en frjógjafinn er óþekktur. Hún virðist nokkuð harðgerð. Ég hef átt hana í nokkur ár og hún vex hægt en örugglega, en hún myndi sjálfsagt blómstra meira, fengi hún meiri sól.

8 Views
Rannveig
Rannveig
fyrir 4 dögum


"Harðgerð Kanadisk Ígulrós miðað við skjólsælan stað. Blómstrar í júlí og ilmar mikið 1,5.m. á hæð. H.2.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page