Rosa rugosa 'Mrs. John McNab'
Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)

'Mrs. John McNab' er kanadískur ígulrósarblendingur, ræktuð af Skinner 1941. Hún blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.
"Kanadisk Rósa Rugósa rós mjög harðgerð og blómsæl. Hæð um 1 m. H.1 Ísl. Blómstrar í júlíbyrjun, ilmar mikið."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009
11 Views