top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Agnes'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Agnes' er yndisfögur rós með fylltum, gulum blómum. Hún er blendingur ígulrósar og gullrósarinnar 'Persian Yellow', þaðan sem hún fær gula litinn. Hún er ekki sú harðgerðasta af ígulrósarblendingunum, hún þarf þokkalega gott skjól, en hún er ein af þeim fyrstu til að byrja að blómstra. Það er yfirleitt öðruhvoru megin við mánaðarmótin júní-júlí. Hún er sögð lotublómstrandi og á það til að blómstra lítillega aftur í lok ágúst - byrjun september. Hún er fyrsti þekkti kanadíski rósablendingurinn, ræktuð af Dr. William Saunders fyrir 1902, en markaðssett 1922.

15 Views
Rannveig
Rannveig
fyrir 4 dögum


"Nokkuð harðgerð rós í skjóli. Blómstrar snemma í júlí 1,5.m á hæð, ilmar mikið. H.3.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page