top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa Floribunda 'Escimo Flower Circus'

Klasarós (Floribunda)



'Escimo Flower Circus' er klasarós ræktuð af Kordes í Þýskalandi 2002. Hún er mjög sérstök í útliti, blómin eru kremhvít með fölgrænni og fölbleikri slikju sem er virkilega flott litasamsetning. Bleiki liturinn er svolítið háður lofthita, svo ef það er mjög svalt verður græna slikjan ríkjandi. Hún er viðkvæm og er best geymd inni í gróðurhúsi. Hún getur tórt úti í beði á besta stað í nokkur ár með vetrarskýlingu, en blómgunin verður ekki mikil.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page