top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Linda Campbell'

Nútíma runnarós (Modern Shrub)



'Linda Campbell' er bandarísk nútíma runnarós sem blómstrar frekar smáum, rauðbleikum blómum sem eru lausfyllt og lítið ilmandi. Hún er afkvæmi ígulrósarblendingsins 'Rugosa Magnifica' og dvergrósarinnar (miniature) 'Anytime'. Rósin kom á markað í Bandaríkjunum árið 1991. Hún var flutt inn á vegum rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands í vor, svo það er ekki komin reynsla á hana hér enn sem komið er. Vonum það besta.


5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page