top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa Hybrid Tea 'Osiria'

Terósablendingur (Hybrid Tea)



'Osiria' er þýskur terósablendingur, ræktuð af Reimer Kordes í Þýskalandi 1978. Ég rakst á hana í Garðyrkjustöð Ingibjargar 2017 og stóðst ekki þessi ótrúlegu blóm. Hún var ómerkt og ég átti ekki von á því að hún yrði langlíf úti í beði, en hún lifði og mig minnir að hún hafi náð að kreista fram blóm á hverju ári, þó ég eigi ekki mynd af henni 2018 og 2020. Í fyrra ringdi svo hressilega í lok júlí og ágúst að eini knúppurinn hennar skemmdist og náði ekki að springa út. Ég ákvað í haust að flytja hana inn í gróðurhús í von um að fá fleir af þessum dásemdar blómum, sem skemmast þá ekki í rigningu. Vonandi fæ ég fleiri blóm í sumar. Eftir heljarmikla leit þá komst ég að þeirri niðurstöðu að þetta hlyti að vera 'Osiria', því ég hef ekki fundið aðra rós með svona tvílitum blómum sem verða svona svakalega dökk rauð.

2 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page